Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net

Í tilefni af 40 ára afmæli samtakanna létu þau gera heimildarmyndina "Halli sigurvegari", mynd sem lýsir einstökum manni og lífshlaupi hans.
Myndin verður sýnd í Bæjarbíói Hafnarfirði nk. sunnudag kl. 20:00. Allir velkomnir - enginn aðgangseyrir - mynd sem lætur engan ósnortinn. 

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólummunu hittast miðvikudagskvöldið 3. febrúar klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð.

 

Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma:8972682 eða á netfanginu  sigrun@einhverfa.is 

 

Fundirnir eru öllum opnir, ekki þarf að tilkynna þátttöku 

Downs-félagið heldur fund fimmtudaginn 4. febrúar þar sem rætt verður um fósturskimanir og fóstureyðingar. Þórdís Ingadóttir og Indriði Björnsson verða með erindi. 

Fundurinn verður haldinn á Háaleitisbraut 13, 4. hæð og hefst kl. 20:00

Allir áhugasamir um fundarefnið eru velkomnir. 

26. janúar 2016

 

Á myndinni má sjá Jón Svavar Jósepsson, Lilju Dögg Gunnarsdóttur, Lúðvík Snæ Hermannsson, Hildigunni Einarsdóttur, ...

 

 

Full­trú­ar Kvennakórs­ins Kötlu og karla­kórs­ins Bar­tóna af­hentu í dag Sjón­ar­hóli, ráðgjaf­armiðstöð fyr­ir for­eldra barna með sérþarf­ir, all­an ágóða sam­eig­in­legra jóla­tón­leika sinna.

Alls söfnuðust 767.404 á tvenn­um tón­leik­um og gáfu meðlim­ir og stjórn­end­ur beggja kóra alla vinnu sína. 

Færum við þeim okkar bestu þakkir fyrir frábært framtak sem kemur sér vel.

ADHD samtökin bjóða á ný upp á fræðslunámskeið og ráðgjöf fyrir fullorðna með ADHD. Námskeiðið nefnist "Taktu stjórnina" og stendur í 10 klukkustundir. Námskeiðið hefst mánudaginn 1. febrúar og lýkur mánudaginn 15. febrúar. Skráning er hafin á vef samtakanna en fjöldi þátttakenda er takmarkaður.

Sú breyting hefur verið gerð að námskeiðið er nú frá kl. 20:30-22:30.

 

SKRÁNING HÉR 

11. janúar 2016

Onny Eikhaug frá Norsk Design og Arkitektursenter (hönnunar- og arkitektamiðstöð Noregs) fjallar um „Universal Design“ eða hönnun fyrir alla á SmallTalks, fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar Íslands, þriðjudaginn 12. janúar kl. 20:00 í Kaldalóni, Hörpu.  

Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
febrúar 2016
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900