Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net

Þriðja fræðslukvöldaröð Þroskahjálpar og Sjónarhóls ráðgjafarmiðstöðvar verður haldið þriðjudaginn 28. mars nk. kl. 20:00 að Háaleitisbraut 13.  

Málþing Einhverfusamtakanna 25. mars 2017 klukkan 13-15

Staðsetning: Fyrirlestrarsalur Íslenskrar erfðagreiningar,Sturlugötu 8.

Annað fræðslukvöld Þroskahjálpar og Sjónarhóls ráðgjafarmiðstöðvar verður haldið þriðjudaginn 21. mars nk. kl. 20:00 að Háaleitisbraut 13 4. hæð. 

Allir velkomnir óháð aldri barns. Endilega munið að skrá ykkur.

Fyrsta fræðslukvöldið af fimm sem Þroskahjálp og Sjónarhóll – ráðgjafarmiðstöð standa fyrir verður haldið þriðjudaginn 14. mars nk. að Háaleitisbraut 13, frá kl. 20:00 – 22:00.

Ekkert þátttökugjald  -  en nauðsynlegt að skrá þátttöku hér

Fundirnir verða sendir út á netinu og vistaðir í kjölfarið á heimasíðu Þroskahjálpar og Sjónarhóls.

 

1. fræðslukvöld

Þriðjudagur 14. mars

Tryggingastofnun: Hafdís Björg Kjartansdóttir

Efnisatriði:

  • Umönnunargreiðslur
  • Foreldragreiðslur  
  • Bílastyrkir o.fl.

Sjúkratryggingar: Ingveldur Ingvarsdóttir, Edda Valtýsdóttir

Efnisatriði:

  • Hjálpartæki
  • Greiðsluþátttaka vegna sjúkra-, iðju- og talþjálfunar

 

Nú er hægt að sjá myndina Halli sigurvegari á heimasíðu samtakanna. Landssamtökin þroskahjálp létu gera heimildarmyndina Halli sigurvegari. Lífssaga fatlaðs manns. Þar segir frá lífshlaupi mjög áhugaverðs manns, Haraldar Ólafssonar (Halla), sem var vistaður sem barn á Kópavogshæli og dvaldist þar fram á fullorðinsár. Myndin lýsir á áhrifamikinn hátt fordómum og órétti, hugrekki, þrautseigju og vináttu. Haraldur hefur m.a. vakið athygli fyrir viðtöl sem hafa birst í fjölmiðlum þar sem hann lýsir lífi sínu og annarra barna á Kópavogshæli. Lesa meira  

Landssamtökin Þroskahjálp og Sjónahóll – ráðgjafarmiðstöð standa fyrir fimm kvölda fræðslu fyrir foreldra fatlaðra barna á aldursbilinu 0 - 10 ára. Farið verður yfir þá þjónustu og ráðgjöf sem í boði er sem og réttindi foreldra og barna þeirra.

Fræðslufundirnir verða að Háaleitisbraut 13 og standa frá kl. 20.00 til 22.00.

Þeir verða sendir út á netinu og vistaðir í kjölfarið á heimasíðu Þroskahjálpar og Sjónarhóls.

Skráning þátttöku á fyrsta fræðslukvöld er á netfangið: sjonarholl@sjonarholl.net

Ekkert þátttökugjald.

Dagskrá hér 

Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
apríl 2017
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900