Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
Landssamtökin Þroskahjálp boða notendur og aðstandendur þeirra til spjallfundar laugardaginn 14. febrúar kl. 11.00 -13.00 á Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Foreldranámskeið 

Staðsetning: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Sjá kort hér

Dagsetning og tími: Laugardaginn 18. apríl 2015 kl. 10:00-15:00. 

Umsjón: Berglind Hrönn Hrafnsdóttir félagsráðgjafi og Emilía Guðmundsdóttir sálfræðingur

Verð:  1.000 kr. Innifalið kaffi og léttur hádegisverður

Hverjum er námskeiðið ætlað? Námskeiðið er ætlað foreldrum ungra barna (0 – 6 ára) sem njóta þjónustu Greiningarstöðvar. Þátttakendafjöldi er 18-20 manns

Opið málþing 27. febrúar - Dagur sjaldgæfra sjúkdóma 27.feb. 

Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma verður haldinn 28. febrúar.  Í ár ber þann dag  upp á  laugardag og því er fyrirhuguð dagskrá föstudaginn 27. febrúar.

Fyrsta málstofan verður þann 27. janúar kl. 14:30-15:30 á Shh,

Grensávegi 9, Reykjavík. 

Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
febrúar 2015
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900